spot_img
HomeNBAVeðmálaþátturinn - Ætla Kyrie Irving og Jimmy Butler að spila saman í...

Veðmálaþátturinn – Ætla Kyrie Irving og Jimmy Butler að spila saman í New York?

 

Nú eru aðeins nokkrar vikur í að NBA deildin rúlli af stað. Eftirvæntingin því orðin ansi mikil hjá aðdáendum deildarinnar eftir nokkuð tíðindamikið sumar.

 

Í þessari síðustu útgáfu af NBA Podcasti Körfunnar er farið yfir nokkur málefni. Byrjað er á nokkrum fréttum vikunnar áður en farið er í þau efni sem veðmálahúsin græða hvað mesta fjármuni á. Hver verður valinn verðmætasti leikmaðurinn? Hver verður nýliði ársins? Hvaða þjálfari missir starfið fyrst.

 

NBA Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

 

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

 

Podcast Körfunnar er einnig á iTunes

 

Dagskrá

00:00 - Létt hjal

03:50 - Jimmy Butler er farinn frá LA Clippers

11:00 - Elton Brand tekur við Philadelphia 76ers

13:30 - Dallas Mavericks sektaðir um 10 miljónir dollara

15:40 - Hvaða þjálfari verður rekinn fyrst?

23:40 - Hvaða lið er líklegast til að vinna titilinn?

30:30 - Hver verður valinn nýliði ársins?

35:20 - Hver verður valinn MVP?

45:50 - Hverjir eru líklegastir til að vinna sinn riðil?

Fréttir
- Auglýsing -