![]() |
| Chris Paul hefur verið með þumalinn upp í gær eftir að hafa verið valinn í All Star leikinn. |
Varamenn All Star leiksins voru tilkynntir í gær. 3 “nýliðar” voru valdir en það voru félagarnir í New Orleans Hornets, David West og Chris Paul, og svo Brandon Roy frá Portland Trail Blazers. Varaliðsmenn liðanna er sem hér segir.
Austur: Chauncey Billips (Detroit) Chris Bosh (Toronto) Caron Butler (Washington) Richard Hamilton (Detroit) Antawn Jamison (Washington) Joe Johnson (Atlanta) Paul Pierce (Boston)
Vestur
Carlos Boozer (Utah) Steve Nash (Phoenix) Dirk Nowitzki (Dallas) Chris Paul (New Orleans) Brandon Roy (Portland) Amare Stoudemire (Phoenix) David West (New Orleans)




