spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaVantar uppá ótrúlega marga hluti

Vantar uppá ótrúlega marga hluti

Þór Þorlákshöfn landaði mikilvægum útisigri í Bónusdeild karla í kvöld eftir háspennusigur gegn Njarðvík 92-93 í IceMar-Höllinni.

Allt var á suðupunkti í lokin og Njarðvíkingar stálu boltanum og fengu sniðskot fyrir sigrinum sem dansaði af hringnum. Gestirnir úr Þorláksöfn því búnir að finna sinn þriðja sigur í deildinni og þar með jafna nýliða ÍA að stigum. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -