spot_img
HomeFréttirValur vann Keflavík í Iceland Express deild kvenna

Valur vann Keflavík í Iceland Express deild kvenna

21:45

{mosimage}

Valsstúlkur komu á óvart í kvöld þegar þær sigruðu topplið Keflavíkur 97-94 eftir tvíframlengdan leik. Staðan að loknum vejulegum leiktíma var 72-72 og eftir fyrstu framlengingu var staðan 82-82.

Á Selfossi vann FSu Hauka örugglega í 1. deild karla, 92-67.

Meira síðar.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -