spot_img
HomeFréttirValur tekur við FSu

Valur tekur við FSu

 
Valur Ingimundarson verður næsti aðalþjálfari FSu á Selfossi. Finnbogi Magnússon formaður FSu staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Finnbogi sagði mikla ánægju ríkja hjá FSu með það að fá Val til félagsins sem féll úr úrvalsdeild karla á síðustu leiktíð. Finnbogi sagði jafnframt ákveðnar breytingar vera í farvatninu í íþróttaakademíu FSu. Nemendur í skólanum geta nú stundað körfubolta í akademíunni án þess að þurfa að leika undir merkjum FSu.
 
Frétt af www.mbl.is  
Fréttir
- Auglýsing -