spot_img
HomeFréttirValur skellti Stjörnunni í Vodafonehöllinn

Valur skellti Stjörnunni í Vodafonehöllinn

Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar kvenna í kvöld. Í Vodafonehöllinni mætttust Valur og nýliðar Domino´s-deildar kvenna, Stjarnan. Valskonur fóru með öruggan 90-43 sigur af hólmi þar sem Guðbjörg Sverrisdóttir var í miklu stuði með 29 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta og hlaut fyrir vikið 43 framlagsstig! 

Úrslit kvöldsins í Lengjubikar kvenna:

Breiðablik 41-73 Snæfell

Fjölnir 45 – 107 Haukar

Valur 90 – 43 Stjarnan 

Keflavík 68 – 37 Njarðvík

Þór Akureyri 46-88 Grindavík

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-A

Þór Ak.-Grindavík 46-88 (6-20, 14-22, 13-24, 13-22)
Þór Ak.:
Rut Herner Konráðsdóttir 22/5 fráköst/6 stolnir, Árdis Eva Skaftadóttir 10, Heiða Hlín Björnsdóttir 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 3/6 fráköst, Gyða Valdís Traustadóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Linda Marín Kristjánsdóttir 1, Gréta Rún Árnadóttir 0, Bríet Lilja Sigurðardóttir 0, Sædís Gunnarsdóttir 0, Kristín Halla Eiríksdóttir 0.
Grindavík: Stefanía Helga Ásmundsdóttir 22/16 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 17, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst/6 stolnir, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/4 fráköst, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Angela Björg Steingrímsdóttir 2, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0.
Dómarar: Gunnlaugur Briem, Þorkell Már Einarsson

Breiðablik-Snæfell 41-73 (16-23, 9-21, 8-14, 8-15)
Breiðablik:
Telma Lind Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 10, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 3, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Katla Marín Stefánsdóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Thelma Rut Sigurðardóttir 0.
Snæfell: Denise Palmer Haiden 16/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, María Björnsdóttir 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 15/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Rebekka Rán Karlsdóttir 2/5 fráköst.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Jón Pall Jónsson

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-B

Fjölnir-Haukar 45-107 (11-28, 12-21, 15-27, 7-31)
Fjölnir
: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 9, Elísa Birgisdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 6, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Margrét Eiríksdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 3, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 0, Friðmey Rut Ingadóttir 0, Sigrún Elísa Gylfadóttir 0, Hanna María Ástvaldsdóttir 0.
Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 20/11 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 18, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 7, Þóra Kristín Jónsdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 1/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Gunnar Thor Andresson

Valur-Stjarnan 90-43 (28-15, 24-15, 14-6, 24-7)
Valur:
Guðbjörg Sverrisdóttir 29/12 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 20/9 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Margrét Ósk Einarsdóttir 8, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6/5 fráköst, Margrét Hlín Harðardóttir 0.
Stjarnan: Hafrún Hálfdánardóttir 14, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9/5 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 3/7 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Helena Mikaelsdóttir 0, Sigríður Antonsdóttir 0, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Hákon Hjartarson

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-C

Keflavík-Njarðvík 68-37 (17-13, 11-13, 23-3, 17-8)
Keflavík:
Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7 fráköst/5 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 10/5 stolnir, Þóranna Kika Hodge-Carr 9/14 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Katla Rún Garðarsdóttir 6/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Elfa Falsdottir 1, Andrea Einarsdóttir 1, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0.
Njarðvík: Hera Sóley Sölvadóttir 9, Svala Sigurðadóttir 6/8 fráköst, Birta Rún Gunnarsdóttir 5, Kristrós Björk Jóhannsdóttir 5, Þóra Jónsdóttir 4, Karen Ösp Valdimardóttir 4, Hulda Ósk B. Vatnsdal 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2/4 fráköst, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jóhannes Páll Friðriksson

Mynd/ Guðbjörg Sverrisdóttir átti stórleik í liði Valskvenna.

Fréttir
- Auglýsing -