spot_img
HomeFréttirValur Orri um hvað Grindavík þarf að gera í fjórða leik úrslita...

Valur Orri um hvað Grindavík þarf að gera í fjórða leik úrslita “Mæta með alvöru grindvíska geðveiki”

Valur lagði Grindavík nokkuð örugglega í N1 höllinni í kvöld í þriðja leik úrslita Subway deildar karla, 80-62. Eftir leikinn er staðan 2-1 í einvíginu og dugir Val því sigur í næsta leik til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Víkurfréttir spjölluðu við Val Orra Valsson leikmann Grindavíkur eftir leik í N1 höllinni.

Viðtal birt upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -