spot_img
HomeFréttirValur meistari 4. deildar 10. flokks drengja

Valur meistari 4. deildar 10. flokks drengja

Valur varð um helgina meistari 4. deildar 10 flokks drengja eftir sigur á Fylki í úrslitaleik 79-62. Leikurinn var jafn lengst af jafn, en eftir að Valur náði forystunni létu þeir hana aldrei af hendi og sigldu sigri í hús. Samuel Alejandro var valinn maður leiksins, en hann skilaði 25 stigum, 12 fráköstum og 7 stolnum boltum.

Hér fyrir ofan má sjá mynd af sigurliðinu ásamt þjálfara sínum Halldóri Geir Jenssyni.

Mynd / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -