spot_img
HomeFréttirValur lið ársins

Valur lið ársins

Kvennalið Vals var rétt í þessu valið lið ársins á Íslandi á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna.

Liðið vel að verðlaununum komið, en það vann Íslands, bikar og deildarmeistaratitil á síðasta tímabili. Þá er það sem stendur í efsta sæti Dominos deildarinnar og komið í 8 liða úrslit bikarkeppninnar á þessu tímabili.

Fréttir
- Auglýsing -