spot_img
HomeFréttirValur kom til baka og vann Breiðablik

Valur kom til baka og vann Breiðablik


Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild kvenna í kvöld.

Nýliðar Fjölnis lögðu Snæfell í Stykkishólmi, Haukar unnu Skallagrím í Borgarnesi, í DHL Höllinni hafði Keflavík betur gegn heimakonum í KR og í Origo Höllinni bar Valur sigurorð af Breiðablik.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Snæfell 66- 74 Fjölnir – kl. 18:15

Skallagrímur 59 – 65 Haukar

KR 87 – 104 Keflavík

Valur 88 – 78 Breiðablik

Fréttir
- Auglýsing -