spot_img
HomeFréttirValur Ingimundarson: Vörnin sker úr um hvort liðið vinnur

Valur Ingimundarson: Vörnin sker úr um hvort liðið vinnur

17:02 

{mosimage}

 

(Valur er í miðjunni á þessari gömlu liðsmynd þegar hann lék með Njarðvíkingum) 

 

 

Karfan.is náði á Val Ingimundarson, þjálfara Skallagríms, í dag og sagði hann stemmninguna góða í Borgarnesi þessa dagana. Kl. 19:15 hefst leikur Grindavíkur og Skallagríms en Borgnesingar höfðu sigur í báðum deildarviðureignum liðanna í vetur.

 

Hvernig er stemmningin í Borgarnesi þessa dagana?

Stemmingin er góð.

 

Grindavík hefur leikið vel að undanförun en áttþú siguruppskrift gegn þeim?

Vonandi höfum siguruppskriftina,en þetta verður erfitt.

 

Eru allir heilir í þínu liði?

Allir heilir að mestu.

 

Hvað mun skera úr um sigur í leik kvöldsins?

Vörnin mun skera út um þetta.

 

Mynd: Úr ljósmyndasafni Víkurfrétta – www.vf.is

Fréttir
- Auglýsing -