spot_img
HomeFréttirValur einum sigurleik frá Íslandsmeistaratitlinum

Valur einum sigurleik frá Íslandsmeistaratitlinum

Leikur fór fram í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í kvöld.

Valur lagði Grindavík nokkuð örugglega í N1 höllinni, 80-62. Eftir leikinn er staðan 2-1 í einvíginu og dugir Val því sigur í næsta leik til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla – Úrslit

Valur 80 – 62 Grindavík

Valur leiðir einvígið 2-1

Fréttir
- Auglýsing -