spot_img
HomeFréttirValsdrengir í Hall of Fame Basketball Camp í New Jersey

Valsdrengir í Hall of Fame Basketball Camp í New Jersey

09:30
{mosimage}

 

(Hópurinn sem nú æfir í Bandaríkjunum) 

 

Sautján strákar úr körfunni í Val eru nú staddir í Caldwell College í New Jersey í Hall of Fame körfuknattleiksbúðunum. Búðirnar hófust í gær og stóðu strákarnir sig vel þegar metið var í hópa.

 

Rob Hodgson og Sævaldur Bjarnason þjálfarar hjá Val eru með í förinni og taka þátt í búðunum ásamt strákunum. 

Fréttir af hópnum munu birtast á www.mojo.blog.is næstu daga.

 

www.valur.is

Fréttir
- Auglýsing -