spot_img
HomeFréttirValin í úrvalslið nýliða háskólaboltans

Valin í úrvalslið nýliða háskólaboltans

Grindvíkingurinn Elísabeth Ýr Ægisdóttir var á dögunum valin í úrvalslið nýliða CUSA deildar bandaríska háskólaboltans fyrir sitt fyrsta tímabil með Liberty Flames.

Liberty gekk nokkuð vel á þessu fyrsta tímabili hennar. Enduðu í þriðja sæti deildarinnar með 11 sigra og fimm töp og þá eru þær komnar í úrslitaleik úrslitakeppni deildarinnar, þar sem þær mæta Middle Tennessee í úrslitaleik.

Fréttir
- Auglýsing -