spot_img
HomeFréttirValencia staðfestir komu Jóns Arnórs

Valencia staðfestir komu Jóns Arnórs

Heimasíða liðs Valencia frá Spáni staðfestir nú í dag komu Jóns Arnórs Stefánssonar aftur til klúbbsins en Jón lék tímabilið 2006-2007 16 leiki með Valencia en  níu af þeim byrjaði hann inná fyrir liðið.  Eftir 200 leiki í ACB deildinni með 4 liðum er Jón svo nú kominn aftur.  Jón kemur til að endurvekja kynni sín við belgíska bakvörðinn Sam Van Rossom sem hann lék með hjá CAI Zaragoza en umtalað var á sínum tíma hversu vel þeir náðu saman inná vellinum. 

 

Ferill Jóns hingað til: 

1998-1999 Menntaskóli. HS Artesia, CA.

99-2000  Menntaskóli. HS Artesia, CA.

2000 KKI. ISL. KR Rejkiavik.

KKI 2000-01. ISL. KR 

KKI 2001-02. ISL. KR 

BBL 2002-03. GER. TBB Trier.

2003-04 NBA. Dallas Mavericks.

2004-05 NBA. Dallas Mavericks.

Sept. -2004 NBA. Dallas Mavericks. Cut without debut.

Sept.-2004 Superliga A. RUS. Dinamo St. Petersburg.

 2005-06. ITA. Pompea Napoli.

2006-07 ACB. Pamesa Valencia.

2007-08. ITA. Lottomatica Roma

2008-09. ISL. KR 

April 09. LEGA. ITA. Benetton Treviso

2009-10. CB Granada. ACB

2010-11. CB Granada. ACB.

2011-12. CAI Zaragoza. Liga Endesa

2012-13. CAI Zaragoza. Endesa League, Copa del Rey, Supercopa Endesa

2013-14. CAI Zaragoza. Endesa League, Cup and Eurocup.

2014-15. Unicaja. Endesa League, Cup and Euroleague.

2015-16. Valencia Basket. Liga Endesa

 

Frétt af vef Valencia

Fréttir
- Auglýsing -