spot_img
HomeFréttirValencia með sigur gegn ULM

Valencia með sigur gegn ULM

Valencia sigraði sinn 8. leik í röð í Eurocup deildinni og í þetta skiptið voru það þýska liðið Ratiopharm ULM (sem Logi Gunnarsson spilaði með) sem lá í valnum.  Tæpt var það að þessu sinni því loka úrslit voru 93:88 eftir að Valencia hafði leitt með tveimur stigum í hálfleik.  Jón Arnór Stefánsson spilaði rúmar 20 mínútur í leiknum og skroaði 7 stig ásamt því að senda 5 stoðsendingar á félaga sína. 

Fréttir
- Auglýsing -