spot_img
HomeFréttirVal á bestu körfuboltamynd ársins 2007

Val á bestu körfuboltamynd ársins 2007

7:26

{mosimage}

Nú hefur dómnefnd í keppni um bestu körfuboltamynd ársins 2007 valið 10 myndir úr hópi þeirra mynda sem voru sendar inn. Nú geta lesendur karfan.is tekið þátt í valinu og hér að ofan er tengill þar sem hægt er að skoða þær 10 myndir sem komust áfram og jafnframt velja þá bestu.

Það er annars ánægjulegt að sjá hversu margar myndir komu inn en alls komu 70 myndir inn frá 22 ljósmyndurum. Keppni um bestu mynd ársins 2008 verður haldin að ári svo það er um að gera að taka til hliðar myndir sem eiga heima í þeirri keppni, strax.

Netkosningunni lýkur svo 6. febrúar.

Mynd: Gunnar Freyr Steinsson

Fréttir
- Auglýsing -