spot_img
HomeFréttirVærlöse með góðan útisigur gegn SISU

Værlöse með góðan útisigur gegn SISU

Axel Kárason átti hörkuleik gegn SISU í dönsku úrvalsdeildinni í gær þegar Værlöse heimsótti SISU. Lokatölur 82-79 Værlöse í vil þar sem Axel gerði 20 stig og tók 14 fráköst.
 
 
Drew Maynard var stigahæstur í liði Værlöse með 31 stig og 13 fráköst en Værlöse er nú í 8. sæti deildarinnar með 6 stig, 3 sigurleiki og 9 tapleiki. Axel hefur gert 10,7 stig og tekið 6,6 fráköst í 12 leikjum með Værlöse.
 
Staðan í dönsku úrvalsdeildinni
  
Regular Season W / L Points
First Bakken Bears 10/1 20
2nd Horsens IC 9/3 18
3rd Copenhagen Wolfpack 8/3 16
4th Svendborg Rabbits 8/3 16
Fifth Randers Cimbria 7/4 14
6th SISU 6/6 12
7th Team FOG Naestved 5/6 10
8 thereof. Vaerloese BBK 3/9 6
9th Hoersholm 79ers 1/11 2
10th Aalborg Vikings 0/11 0
Fréttir
- Auglýsing -