spot_img
HomeFréttirUTPA lá heima

UTPA lá heima

 
María Ben Erlingsdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu UTPA máttu sætta sig við ósigur gegn North Dakota skólanum aðfararnótt síðasta föstudags. Fyrir leikinn hafði UTPA unnið fjóra síðustu leiki sína.
North Dakota kom í heimsókn á heimavöll UTPA og hafði 47-63 sigur í leiknum. María var í byrjunarliðinu og skoraði 7 stig á þeim 29 mínútum sem hún lék. Þá var hún einnig með 2 fráköst.
 
Næsti leikur UTPA er í kvöld gegn South Dakota skólanum.
 
Fréttir
- Auglýsing -