spot_img
HomeFréttirUtandeildin - skráning

Utandeildin – skráning

6:30

{mosimage}

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks mun eins og undanfarin ár standa fyrir Utandeild í körfubolta.

Skráningarfrestur er til 16. október og skal skrá sig með tölvupósti til [email protected]

Keppnisfyrirkomulag verður ákveðið eftir fjölda þátttökuliða en öll lið fá að minnsta kosti 5 leiki. Leikið verður á föstudagskvöldum í Smáranum á glæsilegu nýju parketgólfi og hefst mótið í nóvember.

Þátttökugjald verður 40.000 og greiðist fyrir fyrsta leik. Innifalið í þátttökugjaldinu er hágæða dómgæsla, ritaraborð og eitt glæsilegasta íþróttahús landsins.

Fréttir
- Auglýsing -