spot_img
HomeFréttirÚrvalslið fyrstu umferðanna tilkynnt í dag

Úrvalslið fyrstu umferðanna tilkynnt í dag

11:06 

{mosimage}

 

 

Í hádeginu í dag verður fimm manna úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 1-8 kynnt til sögunnar. Valið verður í fimm manna úrvalslið, besti leikmaðurinn og besti þjálfarinn útnefndir sem og besti dómari umferðanna.

 

Níunda umferðin í Iceland Express deild karla hefst svo í kvöld með leik Keflavíkur og Tindastóls á Sauðárkróki en Keflvíkingar sitja á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.

Fréttir
- Auglýsing -