spot_img
HomeFréttirÚrslitaleikur gegn Lúxemborg í dag

Úrslitaleikur gegn Lúxemborg í dag

Kvennalandslið Íslands mætir heimakonum í Lúxemborg í hreinum úrslitaleik á Smáþjóðaleikunum í dag. Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma en beina tölfræðilýsingu frá leiknum verður hægt að nálgast á heimasíðu KKÍ.
 
 
Íslenska liðið hefur til þessa unnið tvo örugga sigra á mótinu gegn Kýpur og Möltu og verður spennandi að sjá hvort þeim takist að koma heim með gullið. 
Fréttir
- Auglýsing -