spot_img
HomeBikarkeppniÚrslitaleikir VÍS bikarkeppninnar á dagskrá í dag

Úrslitaleikir VÍS bikarkeppninnar á dagskrá í dag

Úrslitaleikir VÍS bikarkeppni karla og kvenna eru á dagskrá í dag í Smáranum.

Bikarúrslitaleikur kvenna milli Fjölnis og Hauka er á dagskrá kl. 16:45 og þá mætast Njarðvík og Stjarnan í bikarúrslitaleik karla kl. 19:45.

Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu á RÚV.

Leikir dagsins

Úrslitaleikir VÍS bikarkeppni

Fjölnir Haukar – kl. 16:45

Njarðvík Stjarnan – 19:45

Fréttir
- Auglýsing -