spot_img
HomeFréttirÚrslitaleikir í DHL-Höllinni í dag

Úrslitaleikir í DHL-Höllinni í dag

Í dag lýkur Íslandsmótinu hjá yngri flokkunum með fimm spennandi úrslitaleikjum sem fram fara í DHL-Höllinni í Reykjavík. Nú kl. 10:00 hefst úrslitaviðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í 9. flokki drengja en deginum lýkur svo með slag Njarðvíkinga og KR í unglingaflokki karla kl. 18:00. Leikirnir verða í beinni netútsendingu hjá KR TV.
 
Fréttir
- Auglýsing -