spot_img
HomeFréttirÚrslitakeppni úrvalsdeildar kvenna hefst í kvöld

Úrslitakeppni úrvalsdeildar kvenna hefst í kvöld

Í kvöld hefst úrslitakeppnin í Domino´s-deild kvenna og þá hefst einnig úrslitaserían í 1. deild kvenna. Þrír stórleikir í kvennaboltanum og allir hefjast þeir vitaskuld á hinum herrans tíma, 19:15.

 

Undanúrslit í Domino´s deild kvenna, 19:15
Snæfell – Grindavík
Keflavík – Haukar

Snæfell og Keflavík hafa heimaleikjaréttinn en vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitum í Domino´s-deild kvenna til að komast áfram í úrslitaseríuna.

Úrslit í 1. deild kvenna, 19:15
Njarðvík – Stjarnan

Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki í þessari seríu tryggir sér sæti í Domin´s-deild kvenna á næstu leiktíð og taka sæti Blika sem féllu úr úrvalsdeildinni þessa vertíðina.

Fréttir
- Auglýsing -