spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslitakeppni fyrstu deildar karla - Seinni tvö einvígi átta liða úrslita fara...

Úrslitakeppni fyrstu deildar karla – Seinni tvö einvígi átta liða úrslita fara af stað í dag

Tveir leikir eru í dag í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla.

Í dag fara seinni tvö einvígin af stað, en það lið sem vinnur fyrr tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin. Vestri tekur á móti Fjölni á Ísafirði og í Hveragerði mæta heimamenn í Hamri nærsveitungum sínum úr Hrunamönnum.

Í gærkvöldi vann Sindri lið Selfoss og Álftanes tók forystuna gegn Skallagrím.

Leikir dagsins

Átta liða úrslit fyrstu deildar karla:

Vestri Fjölnir – kl. 15:00

Hamar Hrunamenn – kl. 16:00

Fréttir
- Auglýsing -