spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaÚrslitaeinvígi Subway deildarinnar heldur áfram í kvöld

Úrslitaeinvígi Subway deildarinnar heldur áfram í kvöld

Úrslitaeinvígi Keflavíkur og Vals heldur áfram með öðrum leik liðanna í Origo Höllinni kl. 19:15 í kvöld.

Fyrsta leik liðanna vann Valur eftir hörkuleik í Keflavík, 66-69.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Leikur dagsins

Úrslitaeinvígi – Subway deild kvenna

Valur Keflavík – kl. 19:15

(Valur leiðir einvígið 1-0)

Fréttir
- Auglýsing -