spot_img
HomeFréttirÚrslitaeinvígi Stjörnunnar og Vals hefst í dag

Úrslitaeinvígi Stjörnunnar og Vals hefst í dag

13:00 

{mosimage}

 

 

Valur og Stjarnan munu í dag hefja úrslitaeinvígi sitt í 1. deild karla um hvort liðið fái sæti í Iceland Express deildinni á næstu leiktíð. Stjarnan lagði Blika 2-1 á leið sinni í úrslit en Valsmenn sópuðu FSu inn í sumarið 2-0.

 

Valsmenn hafa heimaleikjaréttinn í seríunni en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki mun fara upp með Þór Akureyri og leika í Iceland Express deildinni á næsta tímabili. Undanúrslitin í 1. deildinni voru bráðfjörug svo gera má ráð fyrir klassabolta í leikjum Vals og Stjörnunnar.

 

Valur-Stjarnan

Leikur 1

Íþróttahús Kennaraháskólans í dag kl. 18:00

Fréttir
- Auglýsing -