spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar rúllar af stað í kvöld

Úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar rúllar af stað í kvöld

Úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna rúllar af stað í kvöld er Stjarnan tekur á móti Þór kl. 19:15 í Umhyggjuhöllinni.

Að lokinni deildarkeppninni stóð Stjarnan uppi sem sigurvegari á meðan að Þór hafði hafnað í öðru sætinu. Í undanúrslitum deildarinnar hafði Stjarnan lagt KR með þremur sigrum gegn einum og Þór lagði Snæfell, einnig þrjú eitt.

KARFAN.IS-1110x180---KOMIN-Í-BÍÓ-AIR.jpg

Vegna fjölgunnar í Subway deildinni munu bæði lið úrslitaeinvígis taka sæti í efstu deild á næsta tímabili.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að vinna úrslitin.

Leikur dagsins

Úrslitaeinvígi – Fyrsta deild kvenna

Stjarnan Þór – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -