Í dag halda úrslit yngri flokka áfram en þessa helgina er leikið í DHL Höllinni í Vesturbænum. Fjörið hefst kl. 18:00 í dag þegar Njarðvík og Stjarnan mætast í unglingaflokki karla. KR TV mun sýna alla leiki helgarinnar í beinni netústendingu!
Föstudagur
Unglingaflokkur karla
18:00 Njarðvík-Stjarnan
20:00 Fjölnir-Keflavík
Laugardagur
9. flokkur drengja
09:00 Njarðvík-Breiðablik
10:30 KR-Grindavík
10. flokkur stúlkna
12:00 Haukar-Njarðvík
13:30 Keflavík-Tindastóll
11. flokkur drengja
15:00 Grindavík-Stjarnan
17:00 Haukar-KR
Unglingaflokkur kvenna
19:00 Keflavík-Grindavík
21:00 Njarðvík-Valur
Sunnudagur
09:00 Úrslitaleikur í 9. flokki drengja
11:00 Úrslitaleikur í 10. flokki stúlkna
13:00 Úrslitaleikur í 11. flokki drengja
15:00 Úrslitaleikur í unglingaflokki kvenna
17:00 Úrslitaleikur í unglingaflokki karla



