spot_img
HomeFréttirÚrslit yngri flokka í Njarðvík næstu helgi

Úrslit yngri flokka í Njarðvík næstu helgi

Um næstu helgi er fyrri úrslitahelgi yngri flokka. En þá verða krýndir Íslandsmeistarar í 9. flokki stúlkna, 10. flokki drengja, stúlknaflokki og drengjaflokki. Leikið verður í Njarðvík föstudag, laugardag og sunnudag.
Helgina eftir eða dagana 27.-29. apríl fer fram seinni úrslitahelgin en þá verður leikið í DHL-höll KR-inga. Þá verða úrslit í 9. flokki drengja, 10. flokki stúlkna, 11. flokki drengja, unglingaflokk kvenna og karla.
 
Undanúrslit verða í drengjaflokki á föstudaginn 20. apríl en 8-liða klárast í kvöld.
 
Föstudagur 20. apríl
18.00 Drengjaflokkur – undanúrslitaviðureign 1
20.00 Drengjaflokkur – undanúrslitaviðureign 2
 
Laugardagur 21. apríl
10.00 9. flokkur stúlkna · Grindavík-Haukar
11.45 9. flokkur stúlkna · Keflavík-Njarðvík
13.30 10. flokkur drengja · Grindavík-Njarðvík
15.15 10. flokkur drengja · Haukar-Stjarnan
17.00 Stúlknaflokkur · Njarðvík-Valur
19.00 Stúlknaflokkur · Keflavík-Grindavík
 
Sunnudagur 22. apríl
11.00 Úrslitaleikur · 9. flokkur stúlkna
13.00 Úrslitaleikur · 10. flokkur drengja
15.00 Úrslitaleikur · Stúlknaflokkur
17.00 Úrslitaleikur · Drengjaflokkur
 
www.kki.is  
Fréttir
- Auglýsing -