Undanúrslitin í Domino´s deild kvenna hófst í kvöld, tvö efstu lið deildarinnar, Snæfell og Keflavík máttu þola tap á heimavelli og eru því undir í sínum rimmum gegn KR og Val.
Valur lagði Keflavík 54-64 í Toyota-höllinni og KR lagði Snæfell í Hólminum 52-61.
Snæfell 52-61 KR (Snæfell 0-1 KR)
Keflavík 54-64 Valur (Keflavík 0-1 Valur)
Keflavík-Valur 54-64 (12-8, 23-21, 11-15, 8-20)
Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 21/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Jessica Ann Jenkins 8/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 7/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/7 fráköst/4 varin skot, Ingunn Embla Kristínardóttir 3/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 1/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Ingibjörg Jakobsdóttir 0.
Valur: Hallveig Jónsdóttir 17/4 fráköst, Jaleesa Butler 14/19 fráköst/5 stoðsendingar/7 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/11 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/11 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 3/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 0, María Björnsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.
Snæfell 52-61 KR
Snæfell
Kiarrah Marlow 15, HIldur Björg Kjartansdóttir 12, Hildur Sigurðardóttir 11, Berglind Gunnarsdóttir 8, Helga Björgvinsdóttir 6.
KR
Shannon Mcallum 25, Helga Einarsdóttir 15, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 10, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7, Anna Ævarsdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2.
Þá fór einn leikur fram í úrslitakeppni 1. deildar karla þar sem Hamar lagði Hött 86-73 og leiða Hvergerðingar því einvígið 1-0. Hamarsmönnum dugir sigur á Egilsstöðum í næsta leik til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu um laust sæti í úrvalsdeild.
1. deild karla
Hamar-Höttur 86-73 (21-22, 17-18, 28-11, 20-22)
Hamar: Örn Sigurðarson 18, Jerry Lewis Hollis 18/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnar Á. Nathanaelsson 11/17 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 9, Lárus Jónsson 8/9 stoðsendingar, Hallgrímur Brynjólfsson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 6, Bjartmar Halldórsson 6, Björgvin Jóhannesson 2, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Halldór Gunnar Jónsson 0, Eyþór Heimisson 0.
Höttur: Austin Magnus Bracey 26/5 fráköst, Frisco Sandidge 15/12 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 10, Andrés Kristleifsson 10, Eysteinn Bjarni Ævarsson 8, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2/5 fráköst, Frosti Sigurdsson 2, Kristinn Harðarson 0, Ásmundur H. Magnússon 0, Sigmar Hákonarson 0.
Mynd úr safni/ Hallveig Jónsdóttir var stigahæst í liði Valskvenna í kvöld.



