spot_img
HomeFréttirÚrslit: Valur með endurkomu sigur á Þór Þ

Úrslit: Valur með endurkomu sigur á Þór Þ

Fjórum leikjum er lokið í Dominos deild karla en leikið er í annari umferð. Einum leik er ólokið en Njarðvík mætir Tindastól.

Keflavík vann grannaslaginn í Grindavík, Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR líkt og KR. Valsarar unnu hinsvegar ótrúlegan sigur gegn Þór Þ þar sem liðið vann síðasta leikhluta 35-10 og sigraði að lokum.

Einn leikur fór fram í 1. deild karla þar sem Breiðablik valtaði yfir Skallagrím í Borgarnesi.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

Grindavík 89-97 Keflavík

Stjarnan 103-74 ÍR

Valur 87-73 Þór Þ

KR 102-84 Haukar

Fyrsta deild karla:

Skallagrímur 67-97 Breiðablik

Fréttir
- Auglýsing -