spot_img
HomeFréttirÚrslit: Valur kjöldró KR!

Úrslit: Valur kjöldró KR!

Valskonur kjöldrógu KR í Domino´s deild kvenna áðan er liðin mættust í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Lokatölur 71-48 Val í vil sem nú hefur fjögurra stiga forskot á KR en liðin berjast hart um sæti í úrslitakeppninni.
 
 
Valur-KR 71-48 (16-11, 14-22, 20-5, 21-10)

Valur: Anna Alys Martin 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Hallveig Jónsdóttir 9/6 fráköst, María Björnsdóttir 8/6 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 fráköst/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/8 fráköst/9 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 1/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.
KR: Ebone Henry 22/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 7/7 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6/5 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Helga Einarsdóttir 3/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 2, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 1, Anna María Ævarsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
Mynd úr safni/ Ragna Margrét Brynjarsdóttir gerði 14 stig og tók 8 fráköst í liði Vals.
 
Fréttir
- Auglýsing -