spot_img
HomeFréttirÚrslit: Valsmenn í úrvalsdeild

Úrslit: Valsmenn í úrvalsdeild

Valsmenn leika í Domino´s deildinni á næstu leiktíð eftir 74-80 sigur á Hamri í kvöld. Úrslitaeinvígi liðanna fór því 2-0 fyrir Val sem fara í Domino´s deildina ásamt Haukum sem urðu deildarmeistarar og þurftu því ekki að taka þátt í úrslitakeppninni.
 
Hamar-Valur 74-80 (18-16, 13-27, 21-11, 22-26)
 
Hamar: Oddur Ólafsson 21/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 13/5 fráköst, Örn Sigurðarson 11/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/17 fráköst/4 varin skot, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/7 fráköst/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 6, Halldór Gunnar Jónsson 3, Lárus Jónsson 2, Hallgrímur Brynjólfsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Stefán Halldórsson 0, Eyþór Heimisson 0.
 
Valur: Chris Woods 19/11 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 18, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 8, Kristinn Ólafsson 5, Benedikt Blöndal 5, Þorgrímur Guðni Björnsson 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Benedikt Skúlason 0, Jens Guðmundsson 0, Bergur Ástráðsson 0.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -