spot_img
HomeFréttirÚrslit: Valskonur síðastar inn í úrslitakeppnina

Úrslit: Valskonur síðastar inn í úrslitakeppnina

Þá er ljóst hvernig úrslitakeppnin verður skipuð í Domino´s deild kvenna og hvaða lið muni mætast. Heil umferð fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld þar sem Snæfell, Grindavík, Valur og Haukar náðu öll í tvö stig og Haukar bundu endi á níu leikja sigurgöngu KR og gerðu þar með út um vonir þeirra um að ná í 2. sæti deildarinnar.
 
Úrslit kvöldsins
 
Fjölnir 72-91 Grindavík
Valur 96-92 Keflavík
Snæfell 80-69 Njarðvík
Haukar 71-65 KR
 
Svona mun úrslitakeppnin þá líta út:
Keflavík – Valur
Snæfell – KR
 
Þegar er ein umferð eftir en toppliðin fjögur eru föst í sætum sínum sama hvað gerist í lokaumferðinni, Haukar, Njarðvík og Grindavík sitja því eftir að lokinni deildarkeppni og Fjölnir fellur um deild.
 
Fjölnir-Grindavík 72-91 (22-16, 16-27, 16-21, 18-27)
 
Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/11 fráköst, Britney Jones 23/6 fráköst/5 stolnir, Eva María Emilsdóttir 7, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0.
 
Grindavík: Crystal Smith 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 21, Berglind Anna Magnúsdóttir 14, Jeanne Lois Figeroa Sicat 12, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 7, Eyrún Ösp Ottósdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/7 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0/4 fráköst.
 
 
Valur-Keflavík 96-92 (26-26, 24-24, 21-15, 25-27)
 
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 26, Hallveig Jónsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Jaleesa Butler 16/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, María Björnsdóttir 2, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.
 
Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 23/10 fráköst/3 varin skot, Jessica Ann Jenkins 14, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
 
 
Snæfell-Njarðvík 80-69 (18-23, 20-18, 15-15, 27-13)
 
Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 16/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rósa Indriðadóttir 7/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Sædal Andrésdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.
 
Njarðvík: Lele Hardy 34/13 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Erna Hákonardóttir 11, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Eygló Alexandersdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.
 
 
Haukar-KR 71-65 (13-18, 30-11, 12-16, 16-20)
 
Haukar: Siarre Evans 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0.
 
KR: Shannon McCallum 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/10 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 5/10 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Hafrún Hálfdánardóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0.
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 21/5 42
2. Snæfell 20/7 40
3. KR 18/9 36
4. Valur 15/12 30
5. Haukar 13/14 26
6. Njarðvík 8/18 16
7. Grindavík 8/19 16
8. Fjölnir 4/23 8
  
Mynd/ [email protected] – Kristrún Sigurjónsdóttir sækir að Keflavíkurkörfunni í Vodafonehöllinni í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -