spot_img
HomeFréttirÚrslit úr Iceland Express deild kvenna (Uppfært)

Úrslit úr Iceland Express deild kvenna (Uppfært)

17:37
{mosimage}

 

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag þar sem nýliðar KR höfðu góðan heimasigur á Íslands- og bikarmeisturum Hauka í DHL-Höllinni. Lokatölur leiksins voru 89-75 KR í vil.

 

Keflavík gerði fína ferð í Grafarvog og lagði Fjölni 59-69 og í Hveragerði voru Grindvíkingar sterkari aðilinn og lönduðu 79-82 sigri.

 

Nánar síðar…

Fréttir
- Auglýsing -