Í kvöld fór fram fyrsta umferðin í 1. deild kvenna þar sem tveir útisigrar litu dagsins ljós en þá gerðu Breiðablik og Þór Akureyri góðar ferðir til gestgjafa sinna. Skallagrímur var eina lið fyrstu umferðarinnar sem landaði heimasigri þegar KR kom í heimsókn.
Úrslit dagsins í 1. deild kvenna:
Fjölnir 52-83 Þór Akureyri
Njarðvík 56-60 Breiðablik
SkallagrÍmur 96-59 KR
Njarðvík-Breiðablik 56-60 (7-13, 13-13, 18-8, 14-18, 4-8)
Njarðvík: Soffía Rún Skúladóttir 12/7 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 11/6 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 9/9 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 7/15 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 6, Karen Ösp Valdimardóttir 4/4 fráköst, Svala Sigurðadóttir 4, Nína Karen Víðisdóttir 2, Hulda Ósk B. Vatnsdal 1, Helga Rún Hlynsdóttir Proppé 0, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0.
Breiðablik: Aníta Rún Árnadóttir 21/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst/8 stolnir, Berglind Karen Ingvarsdóttir 11/6 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 9, Isabella Ósk Sigurðardóttir 5/8 fráköst/4 varin skot, Bergdís Gunnarsdóttir 0/4 fráköst, Katla Marín Stefánsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0/4 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Guðrún Edda Bjarnadóttir 0/7 fráköst, Elín Kara Karlsdóttir 0.
Fjölnir-Þór Ak. 52-83 (20-22, 12-21, 8-31, 12-9)
Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 14, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 12, Fanney Ragnarsdóttir 9, Margrét Eiríksdóttir 6, Telma María Jónsdóttir 5/5 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 4/4 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Elísa Birgisdóttir 0, Sigrún Elísa Gylfadóttir 0, Friðmey Rut Ingadóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Hanna María Ástvaldsdóttir 0.
Þór Ak.: Bríet Lilja Sigurðardóttir 18/8 fráköst/6 stolnir, Fanney Lind G. Thomas 17/7 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 16/6 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 15/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/11 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4, Linda Marín Kristjánsdóttir 3, Árdis Eva Skaftadóttir 2, Kristín Halla Eiríksdóttir 2, Erna Rún Magnúsdóttir 0/6 stoðsendingar, Sædís Gunnarsdóttir 0, Gréta Rún Árnadóttir 0.
Skallagrímur-KR 96-59 (31-8, 25-23, 17-16, 23-12)
Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 33/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Sæmundsdóttir 21/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 10/10 fráköst/11 stoðsendingar, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 10/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 7, Gunnfríður lafsdóttir 2, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Aníta Jasmín Finnsdóttir 0, Guðrún Helga Tryggvadóttir 0.
KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 17/6 fráköst/5 stolnir, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 10, Ásta Júlía Grímsdóttir 10/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/5 fráköst, Marín Matthildur Jónsdóttir 5, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4/8 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 3, Emilia Emilia 2, Veronika Veronika 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0.
Mynd/ Skúli Sigurðsson – frá viðureign Njarðvíkur og Breiðabliks í Ljónagryfjunni í kvöld.



