spot_img
HomeSubway deildinSubway deild karlaÚrslit: Tveir Haukasigrar gegn Val - Keflavík, KR og Skallagrímur unnu sína...

Úrslit: Tveir Haukasigrar gegn Val – Keflavík, KR og Skallagrímur unnu sína leiki

Lokaumferð Dominos deildar kvenna fyrir jól fór fram í kvöld þar sem óvænt úrslit litu dagsins ljós.

Keflavík og KR minnkuðu muninn á topplið Vals með góðum sigrum í kvöld á meðan Valur tapaði gegn Haukum á heimavelli. Þetta er annað tap Vals í síðustu þremur leikjum.

Haukar gerðu góða ferð í Origo höllina þar sem karlalið félagsins mætti einnig Val og sigraði örugglega. Tap Vals var sjöunda tapið í röð hjá liðinu.

Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins á Körfunni í kvöld:

Dominos deild kvenna:

Keflavík 72-67 Grindavík

Valur 69-74 Haukar

Breiðablik 54-74 Skallagrímur

KR 88-53 Snæfell

Dominos deild karla:

Valur 78-94 Haukar

Fréttir
- Auglýsing -