spot_img
HomeFréttirÚrslit: Toppliðin með sigra

Úrslit: Toppliðin með sigra

Í kvöld fór fram heil umferð í Domino´s deild kvenna. Topplið Keflavíkur og Snæfells lönduðu tveimur stigum á heimavöllum sínum og þá nældu Hamar og Haukar sér einnig í tvö stig þetta kvöldið.
 
 
Snæfell hefur því sem fyrr fjögurra stiga forystu á Keflavík í toppsætum deildarinnar og Hólmarar eiga einnig leik inni til góða. Haukar komust upp fyrir Val og í 4. sæti deildarinnar með sigri á Grindavík í kvöld en staðan er óbreytt á botninum og munar enn fjórum stigum á KR og Breiðablik í fallbaráttunni.
 
Keflavík 85-77 KR
Hamar 75-69 Breiðablik
Grindavík 69-80 Haukar
Snæfell 86-70 Valur
 
Keflavík-KR 85-77 (19-17, 19-13, 17-23, 30-24)
 
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 20/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13/10 fráköst/6 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9, Hallveig Jónsdóttir 7, Bryndís Guðmundsdóttir 7/5 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 2, Elfa Falsdottir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0.
KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 27, Simone Jaqueline Holmes 19/6 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/6 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Perla Jóhannsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/15 fráköst, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur Frímannsson
 
 
Grindavík-Haukar 69-80 (18-17, 20-14, 16-15, 15-34)
 
Grindavík: Kristina King 22/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 12/5 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 4, Hrund Skuladóttir 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Berglind Anna Magnúsdóttir 0.
Haukar: LeLe Hardy 36/22 fráköst/7 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundadóttir 10/11 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Davíð Tómas Tómasson
 
 
Hamar-Breiðablik 75-69 (16-24, 21-16, 38-29)
 
Hamar: Sydnei Moss 32/10 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 17/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 15, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/10 fráköst/3 varin skot, Vilborg Óttarsdóttir 3, Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir 2/11 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 2, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Breiðablik: Arielle Wideman 21/11 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Aníta Rún Árnadóttir 13, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 6, Isabella Ósk Sigurðardóttir 4/8 fráköst, Birna Eiríksdóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Guðrún Edda Bjarnadóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
Snæfell-Valur 86-70 (25-21, 24-25, 26-11, 11-13)
 
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 35/17 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9/5 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/7 fráköst/7 stoðsendingar, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/7 fráköst, Rósa Indriðadóttir 2, María Björnsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.
Valur: Taleya Mayberry 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 16/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 7/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 3, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Hákon Hjartarson
 
Staðan í Domino´s deild kvenna
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Snæfell 23 21 2 42 1775/1418 77.2/61.7 10/1 11/1 78.7/60.7 75.8/62.5 5/0 9/1 +5 +8 +2 5/0
2. Keflavík 24 19 5 38 2012/1554 83.8/64.8 11/1 8/4 88.7/63.4 79.0/66.1 3/2 8/2 +1 +6 -2 0/2
3. Grindavík 24 15 9 30 1752/1688 73.0/70.3 8/4 7/5 77.3/70.8 68.7/69.8 3/2 7/3 -1 -1 +1 1/0
4. Haukar 23 14 9 28 1607/1525 69.9/66.3 8/4 6/5 70.7/65.3 69.0/67.4 3/2 4/6 +2 +1 +1 2/4
5. Valur 24 14 10 28 1772/1685 73.8/70.2 6/6 8/4 73.5/70.6 74.2/69.8 4/1 7/3 -1 +2 -1
Fréttir
- Auglýsing -