spot_img
HomeFréttirÚrslit: Tindastóll nær 2-0 forystu á Hauka

Úrslit: Tindastóll nær 2-0 forystu á Hauka

Tindastóll tryggði sér góða 2-0 forystu í viðureign þeirra við Hauka í undanúrslitum Domino's deildar karla með öruggum sigri í Schenker-höllinni, 74-86. Tindastóll réði lögum og lofum allan leikinn en Haukar áttu þó spretti inn á milli en aldrei nóg til að ógna sigri Tindastóls.  Darrel Keith Lewis leiddi Tindastól með 28 stig Emil Barja leiddi sína menn með 18 stig.

 

Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni

Haukar-Tindastóll 74-86 (18-24, 12-24, 19-21, 25-17)
Haukar: Emil Barja 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 16/6 fráköst, Kristinn Marinósson 11, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 7, Alex Francis 7/13 fráköst, Kári Jónsson 4, Kristinn Jónasson 2, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Hjálmar Stefánsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 28/9 fráköst, Myron Dempsey 17/18 fráköst/3 varin skot, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 8/7 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 6, Darrell Flake 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5, Helgi Freyr Margeirsson 3, Viðar Ágústsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Finnbogi Bjarnason 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Bender, Björgvin Rúnarsson

Viðureign: 0-2

 

Mynd:  Darrel Lewis var drjúgur fyrir Tindastól í kvöld. (Bára Dröfn)

Fréttir
- Auglýsing -