spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þrír heimasigrar og einn útisigur

Úrslit: Þrír heimasigrar og einn útisigur

Í kvöld hófst fimmtánda umferðin í Domino´s deild karla þar sem Grindavík, Keflavík, ÍR og Snæfell lönduðu öll tveimur sterkum stigum. Grindvíkingar styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar á meðan ÍR braut á bak aftur sex leikja taphrinu sína þar sem Herbert Arnarson stýrði sínum fyrsta leik hjá ÍR í Hertz Hellinum. Snæfell vann loks á heimavelli eftir að hafa tapað tveimur deildarleikjum í röð í hólminum og Keflavík vann sinn fimmta deildarleik í röð.
 
Úrslit kvöldsins
 
Njarðvík 84-96 Grindavík
ÍR 96-70 Skallagrímur
Snæfell 110-104 KR
Keflavík 111-102 KFÍ
 
 
Njarðvík-Grindavík 84-96 (21-22, 19-23, 26-30, 18-21)
 
Njarðvík: Nigel Moore 21/7 fráköst/10 stoðsendingar/7 stolnir, Elvar Már Friðriksson 18/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 10, Ólafur Helgi Jónsson 9/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8/5 fráköst, Marcus Van 7/13 fráköst, Ágúst Orrason 4, Óli Ragnar Alexandersson 3, Friðrik E. Stefánsson 2/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.
 
Grindavík: Samuel Zeglinski 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Aaron Broussard 17/10 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/6 fráköst, Ryan Pettinella 1, Jón Axel Guðmundsson 0, Ólafur Ólafsson 0, Davíð Ingi Bustion 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Daníel G. Guðmundsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0.
 
Snæfell-KR 110-104 (24-25, 27-21, 32-23, 27-35)
 
 
Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/6 fráköst, Jay Threatt 24/4 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 19/5 fráköst, Ryan Amaroso 17/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 10/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 10, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Ólafur Torfason 3/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Stefán Karel Torfason 0.
 
KR: Brandon Richardson 20/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/7 fráköst, Martin Hermannsson 16, Brynjar Þór Björnsson 16, Darshawn McClellan 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnusson 12/8 fráköst, Kristófer Acox 6, Jón Orri Kristjánsson 5, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0.
 
 
Keflavík-KFÍ 111-102 (24-29, 31-14, 30-27, 26-32)
 
Keflavík: Michael Craion 32/15 fráköst/6 varin skot, Valur Orri Valsson 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Billy Baptist 20/9 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 9/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Gunnar H. Stefánsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0.
 
KFÍ: Damier Erik Pitts 37/6 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Tyrone Lorenzo Bradshaw 22/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 15/15 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/9 fráköst, Hlynur Hreinsson 8, Jón Hrafn Baldvinsson 7/8 fráköst, Leó Sigurðsson 2, Samuel Toluwase 0, Stefán Diegó Garcia 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.
 
 
ÍR-Skallagrímur 96-70 (31-15, 21-17, 26-21, 18-17)
 
ÍR: Eric James Palm 26/9 fráköst, Nemanja Sovic 22/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, D’Andre Jordan Williams 12/8 stoðsendingar, Ellert Arnarson 7, Hjalti Friðriksson 6/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3, Þorgrímur Emilsson 2, Þorvaldur Hauksson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Ragnar Bragason 0.
 
Skallagrímur: Carlos Medlock 32/7 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 14/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9/4 fráköst, Orri Jónsson 6, Sigmar Egilsson 5, Trausti Eiríksson 2/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Elfar Már Ólafsson 0.
 
 
Mynd/ [email protected] – Sammy Zeglinski lék manna best í Ljónagryfjunni í kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -