Þremur leikjum af fjórum er lokið í Lengjubikarnum í dag. Haukar og Höttur riðu á vaðið í karlaflokki þar sem Haukar höfðu betur 98-92.
Úrslit: Lengjubikar kvenna
Haukar 64-49 Stjarnan
Úrslit: Lengjbuikar karla
Haukar 98-92
KFÍ 66-106 Grindavík
Nú stendur yfir viðureign FSu og Breiðabliks sem fram fer í Iðu á Selfossi.
Mynd/ Axel Finnur: Kristinn Marinósson gerði 13 stig í liði Hauka í dag.



