spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þór og Keflavík í undanúrslit

Úrslit: Þór og Keflavík í undanúrslit

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla og kvenna í kvöld þar sem Þór Þorlákshöfn tryggði sig inn í undanúrslit karla með sigri á Haukum og Keflavík komst í undanúrslit með sigri á Njarðvík.
 
 
Powerade-karla
Þór Þ.-Haukar 73-68 (13-19, 22-9, 23-14, 15-26)
 
Þór Þ.: Nemanja Sovic 21/9 fráköst, Mike Cook Jr. 14/5 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Tómas Heiðar Tómasson 11/7 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 4/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.
Haukar: Terrence Watson 18/12 fráköst, Emil Barja 15/5 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helgi Björn Einarsson 9/5 fráköst, Kristinn Marinósson 8/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 8/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Sigurður Þór Einarsson 2, Haukur Óskarsson 2, Kári Jónsson 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Guðmundsson, Björgvin Rúnarsson
 
Þessi lið eru komin í undanúrslit:
Grindavík, Tindastóll, Þór Þorlákshöfn
8-liða úrslitum lýkur á morgun með viðureign ÍR og Keflavíkur b
 
Powerade-kvenna
Keflavík-Njarðvík 77-58 (21-15, 19-16, 18-9, 19-18)
 
 
Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 22/9 fráköst, Porsche Landry 18/6 fráköst/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 17/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/4 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 2/14 fráköst, Kristrún Björgvinsdóttir 2, Elfa Falsdottir 1, Thelma Dís Ágústsdóttir 1, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0/4 fráköst.
Njarðvík: Nikitta Gartrell 17/18 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/8 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Erna Hákonardóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4, Dísa Edwards 3/4 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 0, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Steinar Orri Sigurðsson
 
Svona líta undanúrslit kvenna út 2014:
Haukar, KR, Keflavík og Snæfell
 
Mynd/ Davíð Þór – Baldur Ragnarsson gerir hér 2 af 11 stigum sínum fyrir Þór í kvöld.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -