spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þór náði í mikilvæg stig gegn Njarðvík

Úrslit: Þór náði í mikilvæg stig gegn Njarðvík

Þór Þorlákshöfn landaði tveimur mikilvægum stigum í lokaleik 20. umferðar í Domino´s-deildar karla í kvöld. Þór marði Njarðvíkinga í Icelandic Glacial höllinni þar sem lokatölur voru 80-77 Þór í vil. Njarðvíkingar fengu tækifæri til þess að koma leiknum í framlengingu en lokasókn þeirra fór ekki sem skyldi og skot frá Atkinson úr nánast ómögulegri stöðu var aldrei líklegt og Þórsarar fögnuðu sigri. Annan leikinn í röð eru Njarðvíkingar tapa sárgrætilega á lokasprettinum en liðið var í ekki ósvipuðum leik gegn Stjörnunni í síðustu umferð.

Úrslit umferðarinnar – 20. umferð

Þór Þorlákshöfn 80-77 Njarðvík

Grindavík 71-105 Haukar

Tindastóll 91-85 KR

FSu 73-112 Keflavík

ÍR 108-74 Snæfell

Stjarnan 90-72 Höttur 

Ef blásið yrði til úrslitakeppninnar í dag þá myndi hún líta svona út:

KR – Snæfell
Keflavík – Njarðvík
Stjarnan – Tindastóll
Haukar – Þór Þorlákshöfn 
 

Þór Þ.-Njarðvík 80-77 (21-20, 22-24, 15-20, 22-13)

 

Þór Þ.: Vance Michael Hall 23/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 22, Grétar Ingi Erlendsson 14/14 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 13/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3, Baldur Þór Ragnarsson 3, Magnús Breki Þórðason 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Emil Karel Einarsson 0/4 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 0. 

Njarðvík: Jeremy Martez Atkinson 23/7 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 16/6 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 14/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 12/4 fráköst, Logi  Gunnarsson 6, Ólafur Helgi Jónsson 6, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Hilmar Hafsteinsson 0. 
 

Staða
 
 
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 20 16 4 32 1821/1528 91.1/76.4 9/1 7/3 90.5/71.9 91.6/80.9 4/1 8/2 -1 +4 -1 1/2
2. Keflavík 20 14 6 28 1899/1800 95.0/90.0 6/4 8/2 96.2/92.3 93.7/87.7 2/3 6/4 +1 -2 +1 5/1
3. Stjarnan 20 14 6 28 1674/1550 83.7/77.5 8/2 6/4 86.4/76.1 81.0/78.9 3/2 7/3 +2 +1 +2 5/2
4. Haukar 20 13 7 26 1704/1547 85.2/77.4 6/4 7/3 82.7/78.5 87.7/76.2 5/0 7/3 +6 +3 +3 1/2
5. Þór Þ. 20 12 8 24 1705/1586 85.3/79.3 5/5 7/3 86.3/77.7 84.2/80.9 3/2 6/4 +1 +1 -1 3/1
6. Tindastóll 20 12 8 24 1708/1621 85.4/81.1 8/2 4/6 87.7/78.3 83.1/83.8 5/0 7/3 +5
Fréttir
- Auglýsing -