spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þór lagði Snæfell

Úrslit: Þór lagði Snæfell

Í kvöld lauk 12. umferðinni í Domino´s deild karla. Þór Þorlákshöfn lagði Snæfell í spennuslag í Icelandic Glacial Höllinni og Njarðvíkingar burstuðu KFÍ í Ljónagryfjunni.
 
 
Úrslit
 
Njarðvík 113-64 KFÍ
Þór Þorlákshöfn 94-90 Snæfell
 
Þór Þ.-Snæfell 94-90 (19-23, 25-22, 25-23, 25-22)
 
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 30/7 fráköst/11 stoðsendingar, Nemanja Sovic 27/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 13/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 3, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Hjörtur Sigurður Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
Snæfell: Travis Cohn III 23/7 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 21/6 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/15 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davíðsson 9/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 6/7 fráköst, Snjólfur Björnsson 3, Viktor Marínó Alexandersson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson
 
 
Njarðvík-KFI 113-64 (28-11, 33-15, 18-23, 34-15)
 
Njarðvík: Tracey Smith Jr. 29/15 fráköst, Logi Gunnarsson 19/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 17/9 stoðsendingar, Ágúst Orrason 16/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 13/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Maciej Stanislav Baginski 7, Friðrik E. Stefánsson 2/4 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 0/4 fráköst/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Guðnason 0.
KFI: Joshua Brown 25, Valur Sigurðsson 12, Mirko Stefán Virijevic 9, Hraunar Karl Guðmundsson 6, Ágúst Angantýsson 6/8 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4/4 fráköst, Ingvar Bjarni Viktorsson 2, Óskar Kristjánsson 0, Leó Sigurðsson 0/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreiðarsson, Davíð Tómas Tómasson, Ísak Ernir Kristinsson 
 
Þá er einum leik lokið í 1. deild karla en þar náðu Fjölnismenn sér í tvö stig með 84-100 sigri gegn ÍA uppi á Skaga.
 
Mynd/ [email protected] – Njarðvíkingar tóku gesti sína föstum tökum í Ljónagryfjunni í kvöld. Tracy Smith Jr. var með 29 stig, 15 fráköst og 2 stoðsendingar í sínum fyrsta leik með þeim grænklæddu.
  
Fréttir
- Auglýsing -