spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þór Ak með sigur á Haukum

Úrslit: Þór Ak með sigur á Haukum

Dominos deildirnar eru komnar aftur af stað á nýju ári og má með sanni segja að mikið líf hafi verið í þessari fyrstu umferð ársins 2020.

Tvíhöfði fór fram í Origo höllinni þar sem bæði Valsliðin unnu og sjö leikja taphrinu karlaliðsins lauk.

Þór Ak stökk upp í 11. sæti uppfyrir Fjölni með sigri á Haukum. Á meðan vann Stjarnan öruggan sigur á Þór Þ.

Í Njarðvík völtuðu heimamenn yfir ÍR og Grindavík tapaði fyrir KR í framlengdum leik í Mustad höllinni.

Staðan í Dominos deild karla

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild kvenna:

Valur 79-58 Skallagrímur

Dominos deild karla:

Valur 92-75 Fjölnir

Þór Ak 92-89 Haukar

Njarðvík 88-64 ÍR

Grindavík 91-94 KR

Stjarnan 84-70 Þór Þorlákshöfn

Fréttir
- Auglýsing -