spot_img
HomeBikarkeppniÚrslit: Tap gegn Búlgaríu

Úrslit: Tap gegn Búlgaríu

Undankeppni Eurobasket 2021 hófst í kvöld þegar Íslenska landsliðið tapaði gegn Búlgaríu í fyrsta leik.

Búlgarar komust í 13-3 stöðu snemma í leiknum og má segja að Ísland hafi þá strax byrjað að elta í leiknum. Íslenska liðið barðist þó áfram en það dugði ekki til. Lokastaða 69-85 fyrir Búlgaríu.

Tölfræði leiksins

Ísland mætir Grikklandi í næsta leik liðsins á mótinu en sá leikur fer fram á sunnudag kl 15.

Viðtöl og nánari umfjöllun úr leiknum eru væntanleg á Körfuna í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -