spot_img
HomeLandsliðinHM 2023Úrslit: Tap fyrir heimamönnum

Úrslit: Tap fyrir heimamönnum

Íslenska karlalandsliðið hóf leik í forkeppni undankeppni heimsmeistarakeppni FIBA í Svartfjallalandi í dag, þegar liðið lék gegn heimamönnum. Ísland leiku í riðli með Svartfellingum og Dönum.

Ísland var undir nánast frá fyrstu mínútu í dag og tapaði að lokum með fjórtán stigum, 83-69.

Elvar Már Friðriksson var stigahæstur íslenska liðsins með 16 stig.

Umfjöllun og viðtöl á leiðinni.

Fréttir
- Auglýsing -