spot_img
HomeFréttirÚrslit: Stórsigrar hjá Þór og KR

Úrslit: Stórsigrar hjá Þór og KR

Nokkrum af leikjum kvöldsins er lokið, Íslandsmeistarar KR höfðu það náðugt á Egilsstöðum með stórsigri gegn nýliðum Hattar og þá hafði Þór Þorlákshöfn einnig stóran sigur þegar ÍR kom í heimsókn en Breiðhyltingar leika enn án Jonathan Mitchell sem fékk blóðtappa í annan fótinn á dögunum. Haukakonur áttu svo ekki í vandræðum með botnlið Hamars í fyrri leik tvíhöfðans í Schenkerhöllinni.

Domino´s-deild kvenna

Haukar 84-49 Hamar

Snæfell 82-38 Valur

Domino´s-deild karla

Höttur 50-85 KR  

Þór Þorlákshöfn 107-64 ÍR

1. deild kvenna

Breiðablik 63-65 KR

Þegar þetta er ritað eru enn leikir í gangi. Nánar um úrslit kvöldsins síðar.

 

06-11-2015 18:00 Úrvalsdeild kvenna Haukar 84:49 Hamar Schenkerhöllin
06-11-2015 19:15 Úrvalsdeild karla Þór Þ. 107:64 ÍR Icelandic Glacial höllin
06-11-2015 19:15 Úrvalsdeild karla Höttur 50:85 KR Egilsstaðir
06-11-2015 19:15 Úrvalsdeild kvenna Snæfell 82:38 Valur Stykkishólmur
06-11-2015 19:15 1. deild karla Reynir Sandgerði BEINT! Breiðablik Sandgerði
06-11-2015 19:15 1. deild karla ÍA BEINT! KFÍ Akranes – Vesturgata
06-11-2015 19:15 1. deild kvenna Breiðablik BEINT! KR Smárinn
06-11-2015 20:00 Úrvalsdeild karla Haukar BEINT! FSu Schenkerhöllin
06-11-2015 20:00 1. deild karla Ármann   Fjölnir Kennaraháskólinn
06-11-2015 20:00 1. deild karla Þór Ak. BEINT! Skallagrímur Höllin Ak

Mynd/ Bára – Örvhenta skyttan Davíð Arnar setti 5/7 í þristum hjá Þór í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -